Opnun tilboða

Hringvegur (1) - tvöföldun, Hafravatnsvegur - Þingvallavegur

7.4.2010

Tilboð opnuð 7. apríl 2010. Tvöföldun Hringvegar (1) milli Hafravatnsvegar og Þingvallavegar. Í verkinu felst auk þess stækkun hringtorgs við Álafossveg, lenging undirganga fyrir göngu-, hjólreiða- og reiðfólk við Varmá, lengingu stálbogaundirganga fyrir göngu- og hjólreiðafólk í Ullarnesbrekku, breikkun brúar yfir Varmá, gerð reið-, göngu- og hjólreiðastíga meðfram Hringvegi(1) ásamt gerð hljóðmana austan Vesturlandsvegar.

Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og Mosfellsbæjar.

Helstu magntölur eru:

- Veghluti

Skering í laus jarðlög

36.000

m3

Fláafleygar og manir

23.000

m3

Fyllingarefni úr námum

15.300

m3

Neðra burðarlag

12.000

m3

Efra burðarlag

3.500

m3

Malbik

36.000

m2

- Steypt mannvirki

Mótafletir

800

m2

Steypustyrktarjárn

29.000

kg

Steinsteypa

220

m3

- Undirgöng

Heitgalvaniseraðar plötur

7.840

kg

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 30. september 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þróttur ehf., Akranesi 364.601.915 107,6 107.661
Áætlaður verktakakostnaður 339.000.000 100,0 82.059
Suðurverk hf., Hafnarfirði 333.359.819 98,3 76.419
Vélaleiga AÞ ehf., Reykjanesbæ 314.047.420 92,6 57.106
Verktakar Magni ehf., Kópavogi 304.557.160 89,8 47.616
Ístak hf., Reykjavík 290.929.849 85,8 33.989
Borgarverk ehf., Borgarnesi 273.563.000 80,7 16.622
Arnarverk ehf., Kópavogi 272.638.110 80,4 15.697
Háfell ehf., Reykjavík 258.600.723 76,3 1.659
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 257.214.360 75,9 273
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík 256.941.260 75,8 0