Opnun tilboða

Yfirlagnir á Norðvestursvæði 2009, Hringvegur (1) um Hafnarmela -malbik

30.6.2009

Opnun tilboða 30. júní 2009. Hjólfarafyllingar á bundnu slitlagi, framleiðsla - , flutningur - og útlögn á malbiki á Hringvegi (1) um Hafnarmela, á vegarkafla sem er alls um 3,35 km langur.

Helstu magntölur eru:

Hjólfarafylling

16.800

m2

Framleiðsla og flutningur malbiks

2.760

tonn

Líming

25.000

m2

Malbik

25.150

m2

Verki skal að fullu lokið 15. ágúst 2009.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 71.423.000 100,0 18.798
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 58.272.500 81,6 5.648
Malbikunarstöðin Höfði hf., Reykjavík 57.148.500 80,0 4.524
Malbik og völtun ehf. og Malbikun HG, Reykjavík 52.657.750 73,7 33
Malbikunarst. Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði  52.625.000 73,7 0