Opnun tilboða

Hringvegur (1), Litla-Sandfell - Haugaá

19.5.2009

Opnun tilboða 19. maí 2009. Gerð Hringvegar í Skriðdal, frá Litla-Sandfelli að Haugaá. Vegurinn verður um 11 km langur, þar af 6,3 km nýbygging og 4,7 km endurbygging á núverandi vegi. Byggja á þrjár brýr: á Þórisá lengd 10 m, á Eyrarteigsá lengd 14 m og á Jóku lengd 32 m.

Helstu magntölur eru:                     

Vegur:

Bergskering

700

m3

Fylling

114.000

m3

Fláafleygar

 25.000

m3

Ræsalögn

751

m

Neðra burðarlag

87.700

m3

Efra burðarlag

18.700

m3

Tvöföld klæðing

82.300

m2

Brúa á Þórisá

Mótafletir

671

m2

Steypustyrktarjárn

18,3

t

Steypa

 207

m3

Staurar

 38

stk.

Brú á Eyrarteigsá

Mótafletir

 628

m2

Steypustyrktarjárn

18,7

 t

Steypa

197

m3

Staurar

36

stk.

Brú á Jóku

Mótafletir

1.170

m2

Steypustyrktarjárn

32,2

t

Steypa

385

m3

Staurar

36

stk.

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. ágúst 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 494.000.000 100,0 172.882
Ístak hf., Reykjavík 426.621.120 86,4 105.503
Verktakar Magni ehf., Kópavogi 391.841.410 79,3 70.724
Verktakafélagið Glaumur ehf., Garðabæ 383.625.000 77,7 62.507
Skagfirskir verktakar, Sauðárkróki 360.190.000 72,9 39.072
Hektar hf., Kópavogi 349.978.000 70,8 28.860
Ylur ehf. og Mikael ehf., Egilsstöðum 349.666.295 70,8 28.548
SG. vélar ehf., Djúpavogi og Vöggur ehf., Fáskrúðsfirði 335.723.860 68,0 14.606
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 321.117.849 65,0 0