Opnun tilboða

Fjallabaksleið nyrðri (F208), Sprengisandsvegur - Sigalda

10.6.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurgerð 5 km vegar á Fjallabaksleið nyrðri, frá Sprengisandsleið að Sigöldu.

Helstu magntölur eru:

Fylling

2.000

m3

Fláafleygar

2.000

m3

Neðra burðarlag

7.000

m3

Efra burðarlag

3.900

m3

Tvöföld klæðing

33.000

m2

Frágangur fláa

10.000

m2

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2008.

Tilboð opnuð 10. júní 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ýtan ehf., Reykjavík 43.020.000 123,3 15.075
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 39.580.000 113,4 11.635
Nesey ehf., Selfossi 38.895.000 111,4 10.950
Vélgrafan ehf., Selfossi 35.504.000 101,7 7.559
Áætlaður verktakakostnaður 34.900.000 100,0 6.955
Heflun ehf., Hellu 30.181.000 86,5 2.236
Fínafl ehf., Mosfellsbæ 29.256.000 83,8 1.311
Gröfuverk ehf., Hveragerði 27.945.000 80,1 0