Opnun tilboða

Hvammstangavegur (72), um Hvammstanga

29.4.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbætur á Hvammstangavegi í gegnum Hvammstanga, á um 1320 m kafla. Hluti verksins er endurnýjun fráveitulagnar og stofnlagnar vatnsveitu.

Helstu magntölur:

Ónothæfu efni ekið á losunarstað

2.200

m3

Burðarlag

1.800

m3

Einföld klæðing

2.500

m2

Stungumalbik

8.500

m2

Fínfræsun stungumalbiks

2.800

m2

Sögun malbiks

2.400

m

Steyptar gangstétar

610

m2

Kantsteinar

790

m

Eyjar með steinlögðu yfirborði

100

m2

Gröftur lagnaskurða

720

m

Endurnýjun fráveitulagnar

40

m

Endurnýjun vatnslagnar

540

m

 

Verkinu skal að fullu lokið 15. september 2008.

 

Opnun tilboða 29. apríl 2008.

Engin tilboð bárust.