Opnun tilboða

Vetrarþjónusta Suðvestursvæði 2008-2013

22.4.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu á Suðvestursvæði árin 2008 - 2013.

Helstu magntölur, á ári, eru:

Vörubílar í snjómokstri og hálkuvörn

175.000

km

Eftirlitsbílar, km við eftirlit

55.000

km

Vörubílar, vinna á tímagjaldi

30

klst.

Vörubílstjórar í biðtíma

50

klst.

Eftirlitsmenn við eftirlit og upplýsingagjöf

3.500

klst.

Verki skal að fullu lokið 10. maí 2013.

 

Tilboð opnuð 22. apríl 2008

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hilmar G. Ólafsson ehf., Reykjavík 144.785.780 120,0 79.126
Áætlaður verktakakostnaður 120.700.000 100,0 55.040
Græðir s/f, Önundarfirði 110.660.000 91,7 45.000
GT verktakar ehf., Hafnarfirði 110.045.650 91,2 44.386
Vegamenn ehf., Reykjavík 65.660.000 54,4 0