Opnun tilboða

Hringvegur (1), brú á Rangá hjá Flúðum

19.2.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í að byggja brú á Rangá hjá Flúðum á Fljótsdalshéraði, norðan Fellbæjar. Brúin er 28 m löng, 9,5 m breið eftirspennt bitabrú. Nýja brúin þverar Rangá í óbreyttri veglínu. Í verkinu felst einnig bygging bráðabirgðahjáleiðar, rif á núverandi brú, uppbygging vegarins beggja vegna nýju brúarinnar og rif bráðabirgðahjáleiðar.

Helstu magntölur í vegagerð eru :

Fylling og fláafleygar

2.540

m3

Stálröraræsi í hjáleið

72

m

Neðra burðarlag

1.600

m3

Efra burðarlag

400

m3

Tvöföld klæðing

1.040

m2

Einföld klæðing á hjáleið

1.500

m2

Frágangur fláa

2.700

m2

Helstu magntölur í brúargerð eru :

Gröftur

1.000

m3

Fylling að stöplum

600

m3

Bergskering

10

m3

Bergboltar

147

stk

Mótafletir

1.186

m2

Slakbent járnalögn

30,3

tonn

Spennt járnalögn

5,49

tonn

Steypa

421

m3

Vegrið

220

m

Verki skal að fullu lokið fyrir 1. september 2008.

Tilboð opnuð 19.02.2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Myllan ehf 86.972.900 123,8 28.974
Viðhald fasteigna ehf 70.633.280 100,5 12.634
Áætlaður verktakakostnaður 70.260.000 100,0 12.261
Smiðir ehf 69.825.139 99,4 11.826
Mikael ehf 63.428.300 90,3 5.429
Malarvinnslan hf 57.999.091 82,5 0