Opnun tilboða

Hringvegur (1), um Staðará

5.6.2007

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í að leggja u.þ.b. 0,7 km langan veg í tengslum við byggingu nýrrar brúar yfir Staðaðará í Suðursveit.

Helstu magntölur eru:

Fylling og fláafleygar

13.525

m3

Neðra burðarlag

4.490

m3

Efra burðarlag

1.075

m3

Tvöföld klæðing

5.700

m2

Frágangur fláa

8.585

m2

Verkinu skal að fullu lokið 15. ágúst 2007.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Grafvélar ehf 17.468.650 123,2 4.865
Framrás ehf 15.246.275 107,5 2.642
Áætlaður verktakakostnaður 14.181.047 100,0 1.577
S.G. Vélar ehf 12.603.900 88,9 0