Opnun tilboða

Skagafjarðarvegur (752), Héraðsdalsvegur - Svartá

2.5.2007

Tilboð opnuð 02.05.07. Tilboð í lögn Skagafjarðarvegar, 3,2 km kafla, frá Héraðsdalsvegi að Svartá. Vegurinn skal vera 6.5 m breiður með bundnu slitlagi. Þá er einnig um að ræða lögn 37 m stálplöturæsis í Mælifellsá.          

Helstu magntölur eru:

Skering 9.650 m3
Fylling 17.150 m3
Neðra burðarlag 7.800 m3
Efra burðarlag 4.800 m3
Tvöföld klæðing 21.700 m2
Fláafleygar 2.200 m3
Frágangur fláa 35.150 m2

Verki skal að fullu lokið fyrir 1. október  2007.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Fjörður ehf 52.924.500 117,4 8.973
Áætlaður verktakakostnaður 45.088.627 100,0 1.137
Héraðsverk ehf 43.951.536 97,5 0