Opnun tilboða

Flotbryggjur 2015

12.5.2015

Tilboð opnuð 12. maí 2015. Vegagerðin, fyrir hönd Vesturbyggðar, Árneshrepps, Strandabyggðar og Djúpavogshrepps, óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir eru:

Útvegun og uppsetning á steinsteyptum flotbryggjum með landgangi, botnfestum og  tilheyrandi búnaði fyrir fimm hafnir.

Verkið er áfangaskipt og skal fyrri áfanga  lokið 1. júlí 2015 og sá síðari skal lokið eigi síðar en 1. september 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Esju-Einingar ehf., Reykjavík 99.375.000 117,8 10.734
Króli hf., Garðabæ 88.641.446 105,1 0
Áætlaður verktakakostnaður 84.338.000 100,0 -4.303