Matsskýrslur

Útnesvegur um Klifhraun, Gröf - Arnarstapi

12.12.2003

Vegagerðin hefur áform um að byggja 6,3 km langan veg, Útnesveg (574), í Snæfellsbæ á milli Grafar og Arnarstapa (sjá yfirlitsmynd í kortahefti). Útnesvegur liggur um utanvert Snæfellsnes og felur fyrirhuguð framkvæmd í sér uppbyggingu á núverandi vegi og lagningu nýs vegar á um 3,9 km kafla.
Framkvæmd er fyrirhuguð á árunum 2004-2006.
Þessi skýrsla fjallar um mat á umhverfisáhrifum þessarar vegaframkvæmdar. Framkvæmdin er ekki sjálfkrafa matsskyld samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 en var úrskurðuð matsskyld af Skipulagsstofnun í maí 2002.
Matið var unnið af VSÓ Ráðgjöf undir verkstjórn Vegagerðarinnar en að verkefninu komu einnig aðilar með sérþekkingu á mismunandi verkþáttum.

Útnesvegur, Gröf - Arnarstapi, matsskýrsla
Útnesvegur, Gröf-Arnarstapi, yfirlit framkvæmda
Útnesvegur, Gröf-Arnarstapi, yfirlit framkvæmda
Útnesvegur, Gröf-Arnarstapi, landslag
Útnesvegur, Gröf-Arnarstapi, gróðurkort
Útnesvegur, Gröf-Arnarstapi, snjóflóðakort
Útnesvegur, Gröf - Arnarstapi, landslagsmyndirÚtnesvegur, Gröf - Arnarstapi, mynd, allar veglínur
Útnesvegur, Gröf - Arnarstapi, Óveður við Stapafell og Botnsfjall á Snæfellsnesi
Útnesvegur, Gröf - Arnarstapi, Snjóflóðavarnir við Útnesveg (574) um Klifahraun
Útnesvegur, Gröf - Arnarstapi, yfirlitskort