Kynningargögn

Óshlíðargöng - Skýrsla um aðstæður til jarðgangagerðar milli Hnífsdals og Bolungavíkur

22.11.2007

Út er komin skýrsla sem lýsir aðstæðum til jarðgangagerðar milli Skarfaskers í Hnífsdal og Óss í Bolungavík.

Frá báðum gangamunnum er örstutt vegtenging inn á núverandi Óshlíðarvegi.

Nokkur aðdragandi var að vali á jarðgangaleið, allmargar mismunandi jarðgangaleiðir (unnar með bor og sprengitækni) koma vel til greina og ekki stór munur á jarðfræðilegum aðstæðum flestra þeirra. Helsti munurinn liggur frekar í landfræðilegum aðstæðum varðandi aðkomu vega að munnum og þær aðstæður geta verið mjög mismunandi.

Aðstæður til jarðgangagerðar milli Hnífsdals og Bolungarvíkur (PDF 2,1 MB)

Jarðfræðiteikningar (PDF 4,9 MB)

Viðauki A - Lýsingar á borkjarna - Borholur OK-01 til OK-16

Viðauki B (1) - Ljósmyndir af borkjarna OK-01 til OK-16 (PDF 3,8 MB)

Viðauki B (2) - Ljósmyndir af borkjarna BR-01 til BR-07 (PDF 2,6 MB)

Viðauki C - Lýsing á borholum boruðum með loftbor

Viðauki D - Lýsingar á jarðlagasniðum á Óshlíð og í Bolungarvík

Óshlíðargöng - Kynningarbæklingur