Frummatsskýrslur
  • Reykjanesbraut um Hafnarfjörð - Yfirlitsmynd
    Reykjanesbraut um Hafnarfjörð - Yfirlitsmynd

Breikkun Reykjanesbrautar um Hafnarfjörð, frá Strandgötu að Krísuvíkurvegi

Frummatsskýrsla

7.3.2008

Vegagerðin áformar breikkun Reykjanesbrautar um Hafnarfjörð, frá Strandgötu (áður Ásbraut) að Bikhellu, breytingar á mislægum vegamótum Reykjanesbrautar og Strandgötu og gerð mislægra vegamóta Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar.

Fyrirhuguð breikkun Reykjanesbrautar er í beinu framhaldi af breikkun Reykjanesbrautar frá Álftanesvegi að Strandgötu, sem er nokkru sunnar en Kaldárselsvegur.

Mjög aðkallandi er að breyta núverandi vegamótum við Strandgötu og að útbúa ný mislæg vegamót við Krýsuvíkurveg til að greiða fyrir umferð inn og út úr hverfunum sitt hvorum megin við Reykjanesbraut.

Vegagerðin er framkvæmdaaðili verksins og Hafnarfjarðarbær er samstarfsaðili þar sem framkvæmdasvæðið er allt í eigu bæjarins. Verkefnastjórn og ritstýring frummatsskýrslu var í höndum VGK-Hönnunar hf.

Frummatsskýrsla (PDF 9,4 MB)

Viðauki 1 - Mat á loftgæðum (PDF 556 KB)

Eldri skýrslur og ítarefni