Frummatsskýrslur
  • Hornafjordur
    Frá Hornafirði

Hringvegur um Hornafjörð

Frummatsskýrsla

24.1.2008

Framkvæmdin sem hér um ræðir er 11-18 km löng veglagning, háð veglínum og nær frá bænum Lambleiksstöðum, yfir Hornafjarðarfljót á nýju brúarstæði og að Hringvegi við bæinn Haga skammt austan Hafnarvegar sem liggur að Höfn í Hornafirði (kort 1). Framkvæmdaaðili er Vegagerðin og leggur hún fram þrjár veglínur til skoðunar í mati á umhverfisáhrifum, leið 1, leið 2 og leið 3. Framkvæmdin styttir Hringveginn um 11-12 km eftir því hvaða veglína er valin.

Frummatsskýrsla (PDF 8 MB)

Samantekt

Sérfræðiskýrslur:

Mat á áhrifum Hringvegar um Hornafjörð á landslag (PDF 28 MB)

Áhrif breyttrar veglínu á fiskistofna (PDF 1,2 MB)

Könnun á smádýralífi og gróðri á sjávarfitjum og leirum

Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum   (PDF 7,9 MB)

Gróður og fuglalíf á rannsóknasvæði fyrirhugaðrar vega- og brúargerðar   (PDF 5,6 MB)

Hæð og grjótvörn vegfyllingar   (PDF 6,5 MB)

Jarðfræði og námur  

Sjávarfallamælingar   (PDF 7,4 MB)

Vatnafar

Kort:

Kortahefti   (PDF 40 MB)  Ath - stórt skjal