Skráning tilkynninga

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 25.6.2018 - 25.6.2018 8:58

Veðurviðvörun

Vestan og suðvestan hvassviðri eða stormur, 15-23 m/s, um landið austanvert en dregur úr vindi þar eftir hádegi.

Malbikun

Í dag, mánudaginn 25. júní er verið að malbika milli hringtorga við Innesveg og svo aðra akrein á Innesvegi. Hjáleiðir eru merktar. Búast má við lítilsháttar umferðartöfum til kl. átta í kvöld.  Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar sýna aðgát við vinnusvæðin sem eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

Lokanir í jarðgöngum undir Breiðadalsheiði

Vegna vinnu við vatnsvarnir verður Breiðadalsleggur (til/frá Önundarfirði) lokaður yfir nóttina virka daga, frá miðnætti  til kl. 7:00. - Óljóst er hversu langan tíma þetta tekur en reikna má með megninu af júní. Þetta hefur ekki áhrif á umferð milli Súgandafjarðar og Skutulsfjarðar.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 24.6.2018 - 24.6.2018 14:54

Aðvörun frá veðurfræðingi

Litur: Gulur

Full ástæða til að hafa varann á vegna vinds einkum A-lands í nótt og framan af morgundeginum.  Við Kvísker og á Breiðamerkursandi má búast við hviðum 40-45 m/s og með grjótflugi frá því kl. 3 og til um kl. 8.  Sandfok á Mývatns- og Möðurdalsöræfum í fyrramálið og fram yfir miðjan dag. Einnig inni á hálendinu. Eins stormur og varasamir byljir NA- og A-lands og verður líklega í hámarki á milli kl. 7 og 10.  Sérstaklega er varað við streng í VNV-áttinni á Vatnsskarði eystra.  

Malbikun

Verið er að malbika Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði, milli hringtorgs og Vestfjarðavegar (60). Búast má við lítilsháttar umferðartöfum fram yfir helgi. - Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin sem eru þröng og menn og tæki við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

Lokanir í jarðgöngum undir Breiðadalsheiði

Vegna vinnu við vatnsvarnir verður Breiðadalsleggur (til/frá Önundarfirði) lokaður yfir nóttina virka daga, frá miðnætti  til kl. 7:00. - Óljóst er hversu langan tíma þetta tekur en reikna má með megninu af júní. Þetta hefur ekki áhrif á umferð milli Súgandafjarðar og Skutulsfjarðar.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 24.6.2018 - 24.6.2018 10:35

Malbikun

Verið er að malbika Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði, milli hringtorgs og Vestfjarðavegar (60). Búast má við lítilsháttar umferðartöfum fram yfir helgi. 

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin sem eru þröng og menn og tæki við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

Lokanir vegna hjólreiðamóts

Krýsuvíkurvegur verður lokaður vegna Íslandsmóts í hjólreiðum í dag, sunnudaginn 24. júní frá kl. 10:00 til 12:30 og á sama tíma verður Suðurstrandarvegur lokaður til austurs.

Hálendisvegir

Hálendisvegir eru óðum að opnast en engu að síður er enn akstursbann á allmörgum hálendisvegum og slóðum sem eru mjög viðkvæmir meðan frost er að fara úr jörð. Rétt er að ítreka að það er lögbrot að fara inn á veg sem merktur er með skiltinu allur akstur bannaður. Sjá nánar hér

Lokanir í jarðgöngum undir Breiðadalsheiði

Vegna vinnu við vatnsvarnir verður Breiðadalsleggur (til/frá Önundarfirði) lokaður yfir nóttina virka daga, frá miðnætti  til kl. 7:00. - Óljóst er hversu langan tíma þetta tekur en reikna má með megninu af júní. Þetta hefur ekki áhrif á umferð milli Súgandafjarðar og Skutulsfjarðar.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 23.6.2018 - 23.6.2018 10:10

Malbikun

Verið er að malbika Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði, milli hringtorgs og Vestfjarðavegar (60). Búast má við lítilsháttar umferðartöfum fram yfir helgi. 

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin sem eru þröng og menn og tæki við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

Lokanir vegna hjólreiðamóts á sunnudaginn

Krýsuvíkurvegur verður lokaður vegna Íslandsmóts í hjólreiðum, sunnudaginn 24. júní frá kl. 10:00 til 12:30 og á sama tíma verður Suðurstrandarvegur lokaður til austurs.

Hálendisvegir

Hálendisvegir eru óðum að opnast en engu að síður er enn akstursbann á allmörgum hálendisvegum og slóðum sem eru mjög viðkvæmir meðan frost er að fara úr jörð. Rétt er að ítreka að það er lögbrot að fara inn á veg sem merktur er með skiltinu allur akstur bannaður. Sjá nánar hér

Lokanir í jarðgöngum undir Breiðadalsheiði

Vegna vinnu við vatnsvarnir verður Breiðadalsleggur (til/frá Önundarfirði) lokaður yfir nóttina virka daga, frá miðnætti  til kl. 7:00. - Óljóst er hversu langan tíma þetta tekur en reikna má með megninu af júní. Þetta hefur ekki áhrif á umferð milli Súgandafjarðar og Skutulsfjarðar.

Lesa meira