Skráning tilkynninga

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 11.12.2017 - 11.12.2017 15:58

Ábending frá veðurfræðingi:

Litur: gulur

Það þykknar hratt upp í kvöld og hvessir sunnan- og suðvestanlands.  Á Hellisheiði og Mosfellsheiði snjóar frá því um miðnætti og þar má reikna með talsverðu hríðarveðri, en lagast mikið um kl. 7 í fyrramálið.  Á láglendi suðvestantil kemst hiti hins vegar upp fyrir frostmark seint í kvöld. Frá Vík og austur á Höfn mun einnig setja niður nokkurn krapa eða snjó í nótt og fyrramálið.   

Færð og aðstæður

Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á vegum.

Breiðafjarðarferjan Baldur

Breiðafjarðarferjan Baldur er í viðgerð og  á meðan er vetrarþjónusta við suðurfirði Vestfjarða lengd til klukkan 20:00.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 11.12.2017 - 11.12.2017 7:16

Færð og aðstæður

Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á vegum.

Breiðafjarðarferjan Baldur

Breiðafjarðarferjan Baldur er í viðgerð og  á meðan er vetrarþjónusta við suðurfirði Vestfjarða lengd til klukkan 20:00.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 10.12.2017 - 10.12.2017 21:56

Krapastífla í Jökulsá á Fjöllum

Krapastífla er við brúna á Jökulsá á Fjöllum á þjóðvegi 1. Vegfarendur eru beðnir um að aka varlega þar sem flætt gæti yfir veg.

Færð og aðstæður

Gott ferðaveður er í flestum landshlutum en hálka, hálkublettir eða sjóþekja er á vegum og eitthvað um éljagang með norðausturströndinni.  Skafrenningur er á fjallvegum á Austurlandi og þæfingsfærð á  Öxi.

Breiðafjarðarferjan Baldur

Breiðafjarðarferjan Baldur er í viðgerð og  á meðan er vetrarþjónusta við suðurfirði Vestfjarða lengd til klukkan 20:00.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 10.12.2017 - 10.12.2017 21:54

Krapastífla í Jökulsá á Fjöllum

Krapastífla er við brúna á Jökulsá á Fjöllum á þjóðvegi 1. Vegfarendur eru beðnir um að aka varlega þar sem flætt gæti yfir veg.

Færð og aðstæður

Gott ferðaveður er í flestum landshlutum en hálka, hálkublettir eða sjóþekja er á vegum og eitthvað um éljagang með norðausturströndinni.  Þæfingur er á  Öxi.

Breiðafjarðarferjan Baldur

Breiðafjarðarferjan Baldur er í viðgerð og  á meðan er vetrarþjónusta við suðurfirði Vestfjarða lengd til klukkan 20:00.

Lesa meira